Evrópubikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH hófu báðir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á því að tapa með sjö mörkum á útivelli. Valur heimsótti Vardar til Skopje í Norður-Makedóníu og tapaði 33:26 í F-riðlinum og FH…

Evrópubikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH hófu báðir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á því að tapa með sjö mörkum á útivelli.

Valur heimsótti Vardar til Skopje í Norður-Makedóníu og tapaði 33:26 í F-riðlinum og FH heimsótti Toulouse til Frakklands og tapaði 37:30 í H-riðli.

Fjöldi Íslendinga lék auk þess með erlendum félagsliðum sínum í Evrópudeildinni í gær og létu margir þeirra vel að sér kveða » 22