Skólameistarafélag Íslands fagnar frumvarpi mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjáls námsgögn barna að 18 ára aldri og telur að það muni hafa mikil áhrif á framhaldsskólana. Gjaldfrjáls námsgögn muni leiða til aukins námsárangurs og draga úr brotthvarfi
Á leið í skóla SMÍ segir breytinguna munu auka jafnrétti til náms.
Á leið í skóla SMÍ segir breytinguna munu auka jafnrétti til náms. — Morgunblaðið/Kristinn

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Skólameistarafélag Íslands fagnar frumvarpi mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjáls námsgögn barna að 18 ára aldri og telur að það muni hafa mikil áhrif á framhaldsskólana. Gjaldfrjáls námsgögn muni leiða til aukins námsárangurs og draga úr brotthvarfi.

Skólameistarar benda hins vegar á að framkvæmdin gæti orðið flókin ef skólarnir sjálfir eigi að dreifa námsgögnunum. „Því væri vert að skoða hvort hægt væri að innleiða kerfi þar

...