Steingrímur J. Sigfússon
Steingrímur J. Sigfússon

Það vakti athygli hrafna Viðskiptablaðsins og greinilega furðu að VG hefði veðjað á Steingrím J. Sigfússon til að endurreisa fylgi flokksins. Hann hefði verið sendur í sjónvarpsviðtal til að verja Icesave-samningana sem þjóðin hafnaði eftirminnilega.

Þá furðaði Týr Viðskiptablaðsins sig á að Guðmundur I. Guðbrandsson, nú varaformaður VG, hefði kvartað yfir „fréttaflutningi Morgunblaðsins um þær ógöngur sem grunnskólakerfið hefur ratað í og yfir vel rökstuddum tillögum Viðskiptaráðs um hverju þurfi að breyta til þess að börn þessa lands hljóti sómasamlega menntun“.

Svandís Svavarsdóttir, nú formaður flokksins, hefði tekið í sama streng og talið þetta hljóta að „vera til marks um allsherjarsamsæri hægri manna um að einkavæða grunnskólakerfið“.

Viðskiptablaðið er

...