Fjaðrárglúfur við Kirkjubæjarklaustur hefur skipt um eigendur samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur keypt gljúfrið. Gljúfrið er mikið náttúruundur og hefur Arctic Adventures, sem er að stórum hluta í…
Samningar Justin Bieber sérstaklega kátur í Fjaðrárgljúfri.
Samningar Justin Bieber sérstaklega kátur í Fjaðrárgljúfri. — Ljósmynd/Justin Bieber

Fjaðrárglúfur við Kirkjubæjarklaustur hefur skipt um eigendur samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur keypt gljúfrið.

Gljúfrið er mikið náttúruundur og hefur Arctic Adventures, sem er að stórum hluta í eigu fjárfestingafélagsins Stoða, selt ferðir í gljúfrið.

Justin Bieber er kannski sá sem hefur hvað mest kynnt gljúfrið en hann tók upp myndband við lag sitt þar. Eftir myndbandið og hundraða milljóna áhorf hefur áhugi ferðamanna á gljúfrinu aukist til muna, jafnvel svo að loka hefur þurft fyrir aðgengi að því. Gljúfrið var friðlýst í byrjun 2024.

Seljandi er félagið Hveraberg sem hefur verið leiðandi í uppbyggingu Gróðurhússins í Hveragerði, Brynjólfur Baldursson er í forsvari þar. Samkvæmt upplýsingum frá árinu 2022 þegar

...