Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild
Haraldur Þór Jónsson
Haraldur Þór Jónsson

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild.

Haraldur Þór Jónsson oddviti sveitarfélagsins segir þessa niðurstöðu koma á óvart og valda vonbrigðum. Að mörgu leyti sé nefndin að segja að vilji sveitarfélagið fá skorið úr málinu þurfi að gera það fyrir

...