Hvítur á leik
Hvítur á leik

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Rbd2 Rc6 6. c3 a6 7. Bd3 Be7 8. Re5 0-0 9. h4 Re8 10. Rdf3 f6

Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk sl. sunnudag í Rimaskóla. Örn Leó Jóhannsson (2.301) hafði hvítt gegn Baldri Kristinssyni (2.161). 11. Bxh7+! sígild biskupsfórn á h7. 11. … Kxh7 12. Rg5+! fxg5 13. hxg5+ Kg8 14. Dh5 Rxe5 15. dxe5 Bxg5 16. Bxg5 Dc7 17. Dh7+ Kf7 18. Hh3 Dxe5 19. Hf3+ Rf6 20. Bxf6 Dxf6 21. Hxf6+ Kxf6 22. Dh4+ hvítur hefur núna unnið tafl. 22. … Kf7 23. Df4+ Kg8 24. Dd6 c4 25. Ke2 a5 26. Hh1 He8 27. Hh5 Ha6 28. Dh2 Bd7 29. Hh8+ Kf7 30. Hxe8 Kxe8 31. Db8+ Ke7 32. Dxb7 Hd6 33. f4 g5 34. Dc7 gxf4 35. exf4 d4 36. cxd4 Hxd4 37. Dc5+ Hd6 38. g4 Bc6 39. g5 Be4 40. Dxc4 Bf5 41. Dc7+ og svartur gafst upp. Nóg um að vera í íslensku skáklífi,

...