Ef ekki verða veittar frekari undanþágur frá vinnsluskyldu á sértækum byggðakvóta sem fyrirtæki í Grímsey hafa fengið úthlutað, mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið í eynni, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands…
Grímsey Útgerðir í Grímsey fá að óbreyttu ekki undanþágu frá vinnslu þess afla sem veiddur er á grunni sértæks byggðakvóta frá Byggðastofnun.
Grímsey Útgerðir í Grímsey fá að óbreyttu ekki undanþágu frá vinnslu þess afla sem veiddur er á grunni sértæks byggðakvóta frá Byggðastofnun. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Ef ekki verða veittar frekari undanþágur frá vinnsluskyldu á sértækum byggðakvóta sem fyrirtæki í Grímsey hafa fengið úthlutað, mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið í eynni, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda, en nokkur þeirra fyrirtækja sem fengið hafa slíkan kvóta úthlutaðan eru innan vébanda landssambandsins.

„Við hljótum að vera fylgjandi áframhaldandi búsetu í eynni,“ segir

...