Það virðist vera að renna upp ljós fyrir mörgum að það er ekki endilega bein tenging á milli aukins hagvaxtar peningalega og hamingju mannsins.
Kristján Baldursson
Kristján Baldursson

Kristján Baldursson

Aldin er félagsskapur eldri borgara, áhugafólks og aðgerðasinna gegn loftslagsvá. Hópur félagsmanna hefur rýnt aðgerðaáætlun stjórnvalda mjög nákvæmlega og komist að raun um að áætlunin er ekki sérstaklega metnaðarfull og ekki líkleg til að Íslandi takist að uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Til þess að raunverulegur árangur náist í þeim efnum og dregið verði úr losun gróðurhúsalofttegunda þarf mun markvissari skref og aðgerðir sem koma á samfélagslegum breytingum. Til að það takist þarf breytt verðmætamat og raunar almenna hugarfarsbreytingu.

Það virðist vera að renna upp ljós fyrir mörgum að það er ekki endilega bein tenging á milli aukins hagvaxtar peningalega og hamingju mannsins. Fram á okkar tíma hefur ofuráhersla verið á aukinn hagvöxt en minna hugsað um velferð og hamingju og gengið út frá því að þetta

...