Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29 v
Áfram KR Íslandsmót skákfélaga tók til allra aldurshópa. G-lið KR var m.a. skipað stúlkum frá Suður-Indlandi sem nema við alþjóðadeild Landakotsskóla.
Áfram KR Íslandsmót skákfélaga tók til allra aldurshópa. G-lið KR var m.a. skipað stúlkum frá Suður-Indlandi sem nema við alþjóðadeild Landakotsskóla. — Ljósmynd/Hallfríður Sigurðardóttir

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29 v. af 40 mögulegum eftir fyrri umferð keppninnar. Í 2. sæti kemur TR með 7 stig og í 3. sæti skákdeild KR með 6 stig. Alls tefla sex lið í efstu deild en mótið fer fram í fimm deildum.

Íslandsmót skákfélaga er stærsta innlenda skákmótið en liðin eru 50 ár síðan fyrsta Íslandsmótið fór fram en haustið 1974 flaug sveit Taflfélags Reykjavíkur norður og atti kappi við Skákfélag Akureyrar á 10 borðum. Mikil breyting hefur orðið á keppninni síðan. Þó

...