Alice Cooper á Íslandi árið 2005.
Alice Cooper á Íslandi árið 2005. — Morgunblaðið/Eggert

Seigla Alice Cooper kveðst í samtali við miðilinn Riff X aldrei hafa velt fyrir sér að skipta um stíl í músíkinni enda sé þungt rokk eina stefnan sem hafi staðist tímans tönn í hálfa öld og gott betur og það sem meira er, haldið biti sínu. „Grönsið, pönkið, hipphoppið, diskóið áttu öll sína spretti en þungt rokk hefur alltaf verið kjarninn. Það hefur alltaf verið þarna og verður alltaf. Led Zeppelin verður alltaf

...