Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind. Kennarinn segir: „Þetta er beinagrind af loðfíl.“ Kristján litli segir hissa: „Fór þá bara kjötið og beikonið til himna?“ „Ég er búinn að lækna afa…

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá
stóra beinagrind.
Kennarinn segir: „Þetta er beinagrind af loðfíl.“
Kristján litli segir hissa: „Fór þá bara kjötið og beikonið til himna?“

„Ég er búinn að lækna afa gamla af þeim leiðindaósið að naga á sér neglurnar.“
„Hvernig fórstu að því?“
„Ég faldi bara fölsku tennurnar hans.“

„Þú ættir að þvo þér í framan. Það sést á andlitinu á þér hvað þú varst að borða í morgun.“
„Jæja, og hvað borðaði ég í morgun?“
„Spagettí.“
„Nei, það var í gær.“

Kvenkyns snjótittlingur við vinkonu sína: „Ég er skilin við manninn minn!“
„Æ, æ, hvers vegna?“
„Hann er orðinn svo mikill

...