Þetta kom upp fyrir rúmi ári, þegar við áttuðum okkur á því að við ólum allar með okkur draum um að koma að útgáfu. Þrjár okkar eru listamenn og ein er með brennandi áhuga á umsýslu útgáfu, svo það var borðleggjandi að stofna forlag,“ segir…
Þórdís Þúfa Björnsdóttir „Ég segi frá öllu og ég set þetta fram eins og ég sé að segja einhverjum nánum frá því sem gerðist í einlægu samtali.“
Þórdís Þúfa Björnsdóttir „Ég segi frá öllu og ég set þetta fram eins og ég sé að segja einhverjum nánum frá því sem gerðist í einlægu samtali.“ — Ljósmynd/Alda Ægisdóttir

Kristín Heiða Kristinsdóttir

khk@mbl.is

Þetta kom upp fyrir rúmi ári, þegar við áttuðum okkur á því að við ólum allar með okkur draum um að koma að útgáfu. Þrjár okkar eru listamenn og ein er með brennandi áhuga á umsýslu útgáfu, svo það var borðleggjandi að stofna forlag,“ segir Þórdís Þúfa Björnsdóttir rithöfundur, ein af þeim fjórum vinkonum sem stofnuðu nýtt forlag og fagna því í dag. Einnig fagna þær fyrsta verkinu sem forlagið þeirra gefur út, bók Þórdísar, Þín eru sárin. Nýja forlagið ber sama nafn og Þórdís, eða Þúfa, en hinar konurnar þrjár sem standa að því eru þær Marta Guðrún Jóhannesdóttir bókmenntafræðingur, Kristín Björk Kristjánsdóttir tónlistarmaður og Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi.

„Við erum allar með ólíka hæfileika og fyrir vikið eigum við auðvelt með

...