Páll Vilhjálmsson
Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fagnar því ekki á bloggi sínu að Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hafi snúist hugur frá því 1. nóvember í fyrra þegar hann tilkynnti að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu í starfið.

Páll bendir meðal annars á að Stefán hafi látið „sér vel líka að lögreglurannsókn stóð yfir á starfsemi RÚV í rúm þrjú ár, byrlunar- og símamálið, án þess að útvarpsstjóri hreyfði legg eða liði til að upplýsa málið. Þegar sakamálarannsókn var felld niður, a.m.k. í bili, sagðist Stefán ekkert hafa að segja. Leiddi rannsóknin þó í ljós að afbrot voru framin undir nefinu á útvarpsstjóra. Tekið var við stolnum síma, fengnum með byrlun, og síminn afritaður á símtæki sem gagngert var keypt til verksins fyrir byrlun.“

Þá segir Páll að útvarpsstjóri leggi sig raunar „fram um að búa í haginn

...