Verk eftir Eddu Karólínu var ranglega eignað Kötu Jóhanness bæði í meginmáli og myndatexta myndlistardóms um sýninguna Óþekkta alúð í Hafnarborg sem birtur var í blaðinu á fimmtudag. Setningin hefði átt að hljóma svo: „Verkið, sem er eftir…

Verk eftir Eddu Karólínu var ranglega eignað Kötu Jóhanness bæði í meginmáli og myndatexta myndlistardóms um sýninguna Óþekkta alúð í Hafnarborg sem birtur var í blaðinu á fimmtudag. Setningin hefði átt að hljóma svo: „Verkið, sem er eftir Eddu Karólínu, er einfalt en sterkt í formgerð sinni og léttri gleði.“ Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum.