„Ég trúi og treysti því að Alþingi klári það sem lýtur að kjarasamningunum og því sem stjórnvöld voru búin að lofa varðandi stuðning til að liðka fyrir kjarasamningum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og…

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

„Ég trúi og treysti því að Alþingi klári það sem lýtur að kjarasamningunum og því sem stjórnvöld voru búin að lofa varðandi stuðning til að liðka fyrir kjarasamningum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, spurður um áhrif þeirrar stöðu sem komin er upp í stjórnmálum á forsendur og markmið kjarasamninganna.

Hann minnir á að þessi loforð stjórnvalda voru grundvöllur fyrir

...