Þröng byggðamörk, byggðaþétting og sú stefna sveitarfélaga að hámarka tekjur af lóðasölu hafa valdið verulegum búsifjum fólks á íbúðamarkaði.
Elías Elíasson
Elías Elíasson

Elías Elíasson

Það er upplýsingaskortur þegar það heyrist úr hópi bæjarstjóra og ráðherra að ekkert betra en samgöngusáttmálinn hafi komið fram til að bæta umferð höfuðborgarsvæðisins. Einn reyndasti samgönguverkfræðingur landsins, Þórarinn Hjaltason, stjórnarmaður í félaginu Samgöngur fyrir alla (SFA), hefur lagt fram raunhæfari tillögur. Betri samgöngur ohf. hefur ekki tekið þær til greina þótt Alþingi hafi sett fyrirtækinu markmið um að gæta hagkvæmni og gera þær greiningar sem þarf.

Borgarlínan er ekki sjálfbær ein og sér en kostnaður vegna umferðartafa sem hún veldur á höfuðborgarsvæðinu kemur ekki fram í skýrslu COWI um félagslega greiningu. Alþingi á svo að samþykkja allar fjárveitingar, því sveitarfélögin hafa samið um þetta sín á milli undir leiðsögn Betri samgangna ohf.

Vinnubrögðin

...