Búið er að samþykkja reikninga fyrir rúma 181 milljón króna, með virðisaukaskatti, vegna vinnu stýrihóps um mögulega staðsetningu flugvallar í Hvassahrauni. Stærsti hluti kostnaðarins er samvinnuverkefni Veðurstofu Íslands og Háskólans í Reykjavík
Hvassahraun Eyjólfur Árni á kynningarfundi um skýrsluna.
Hvassahraun Eyjólfur Árni á kynningarfundi um skýrsluna. — Morgunblaðið/Karítas

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Búið er að samþykkja reikninga fyrir rúma 181 milljón króna, með virðisaukaskatti, vegna vinnu stýrihóps um mögulega staðsetningu flugvallar í Hvassahrauni. Stærsti hluti kostnaðarins er samvinnuverkefni Veðurstofu Íslands og Háskólans í Reykjavík.

Þetta kemur fram í svari innviðaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins um sundurliðaðan kostnað vegna rannsókna og vinnu á vegum starfshóps um rannsóknir á byggingu flugvallar í Hvassahrauni sem skipaður var í júní árið 2020.

Kostnaðurinn sundurliðast þannig:

...