Að e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli mann undrun, aðdáun eða ótta. „Ég hélt að Kilimanjaro væri himinhátt en þegar ég sá það sló það mig að ég sá alveg upp fyrir það.“ En að e-ð leggist í mann –…

e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli mann undrun, aðdáun eða ótta. „Ég hélt að Kilimanjaro væri himinhátt en þegar ég sá það sló það mig að ég sá alveg upp fyrir það.“ En að e-ð leggist í mann – þá grunar mann e-ð. „Snemma lagðist í mig að ég yrði sköllóttur og það rættist.“