Til að tryggja farsæla hagstjórn er meðal annars brýnt að efla til muna hlut ferðaþjónustu í þjóðhagslíkönum.
Jóhann Rúnar Björgvinsson
Jóhann Rúnar Björgvinsson

Jóhann Rúnar Björgvinsson

Slæleg hagstjórn getur verið mjög íþyngjandi og dregið verulega úr hagvexti en hverjar skyldu vera meginástæður slælegrar hagstjórnar? Að mínu mati eru eftirtaldar ástæður meginskýringin:

1. Rangar áherslur við þjóðhagfræðimenntun.

2. Lítil fyrirhyggja við uppfærslu þjóðhagslíkana.

3. Ónóg haggreining og öflun hagtalna.

4. Vilji til óreiðu í hagnaðarskyni.

5. Vöntun á öflugri Þjóðhagsstofnun.

Ónóg þjóðhagfræðimenntun

Í þjóðhagfræðinni eru tveir meginskólar sem takast á í viðleitni sinni til að skýra starfsemi hagkerfisins, þ.e. hinn klassíski skóli

...