Að því gefnu að Halla Tómasdóttir forseti Íslands samþykki þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á fimmtudag má ætla að Íslendingar gangi að kjörborðinu 30. nóvember. Stjórnmálaflokkar sem ætla að gefa kost á sér í komandi kosningum munu þurfa að skila inn framboði fyrir 31
Kristín Edwald
Kristín Edwald

Geir Áslaugarson

geir@mbl.is

Að því gefnu að Halla Tómasdóttir forseti Íslands samþykki þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á fimmtudag má ætla að Íslendingar gangi að kjörborðinu 30. nóvember. Stjórnmálaflokkar sem ætla að gefa kost á sér í komandi kosningum munu þurfa að skila inn framboði fyrir 31. október.

Þetta segir Kristín Edwald formaður landskjörstjórnar í samtali við Morgunblaðið. Kjörstjórnin kom saman til fundar í gær þar sem farið var yfir næstu skref fram

...