Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að nú þegar „helstu formsatriði“ séu frá geti Alþingi bundið um síðustu málin, þar sem fjárlögin standi fremst. Svo geti flokkarnir haldið í kosningabaráttu
Bessastaðir Bjarni fundaði með Höllu Tómasdóttur í gær.
Bessastaðir Bjarni fundaði með Höllu Tómasdóttur í gær. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að nú þegar „helstu formsatriði“ séu frá geti Alþingi bundið um síðustu málin, þar sem fjárlögin standi fremst. Svo geti flokkarnir haldið í kosningabaráttu.

Bjarni hélt á fund Höllu Tómasdóttur forseta Íslands klukkan fjögur síðdegis í gær þar sem hann baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt.

Í kjölfar fundarins lýsti

...