Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, segir ekki vísindalegt að blanda saman möguleikanum á hvalveiðum og ástandi loðnustofnsins við Íslandsstrendur. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, sagði í Morgunblaðinu á dögunum að át hvala við Ísland væri farið að hafa áhrif á

...