Guðrún Hafsteinsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir

Kristján H. Johannessen

khj@mbl.is

Dómsmálaráðuneytið greiddi rúmlega 8,3 milljónir króna fyrir lögfræðilega ráðgjöf frá tveimur lögmannsstofum í tengslum við þá deilu sem upp kom í embætti ríkissaksóknara. Kemur þetta fram í skriflegum svörum ráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Upphafið má rekja til þess þegar Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari veitti Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara skriflega áminningu í ágúst árið 2022, en áminning getur verið undanfari þess að viðkomandi sé látinn fara. Áminningin kom í

...