„Tilfinningin var góð og mikil gleði meðal fólks þegar skipið kom hér inn laust eftir hádegið,“ segir Hrannar Jón Emilsson útgerðarstjóri hjá Þorbirninum í Grindavík. Margir voru á bryggjunum í Grindavík laust eftir hádegið í gær þegar…
Togari Glæsilegt skip á leið inn sundið. Hafnarmynnið og Þorbjörninn, bæjarfjallið í Grindavík, blasa hér við.
Togari Glæsilegt skip á leið inn sundið. Hafnarmynnið og Þorbjörninn, bæjarfjallið í Grindavík, blasa hér við. — Ljósmynd/Jón Steinar Sæmundsson

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Tilfinningin var góð og mikil gleði meðal fólks þegar skipið kom hér inn laust eftir hádegið,“ segir Hrannar Jón Emilsson útgerðarstjóri hjá Þorbirninum í Grindavík. Margir voru á bryggjunum í Grindavík laust eftir hádegið í gær þegar nýr togari útgerðarinnar, Hulda Björnsdóttir GK 11, kom til heimahafnar í fyrsta sinn.

Skipið er 58 metrar á lengd, 13,6 metra breitt og 1,864 brúttótonn að þyngd. Sjö menn voru í þeirri áhöfn sem sigldi

...