Halla Tómasdóttir forseti Íslands féllst á beiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um að rjúfa þing eftir að hann gekk á fund hennar í gær. Hyggst hún tilkynna þingrof á Alþingi á morgun, 17. október, og verður í framhaldinu boðað til kosninga 30
Forseti Halla Tómasdóttir forseti Íslands sagði það heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið yrði til kosninga.
Forseti Halla Tómasdóttir forseti Íslands sagði það heillavænlegast fyrir þing og þjóð að gengið yrði til kosninga. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Egill Aaron Ægisson

egillaaron@mbl.is

Halla Tómasdóttir forseti Íslands féllst á beiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um að rjúfa þing eftir að hann gekk á fund hennar í gær.

...