Eggert Þór segist ekki hefðu getað staðið sig sem bankamaður, bensínsali, kaupmaður og núna sem laxabóndi nema með dyggum stuðningi frá konu sinni, henni Ágústu. Hann leiðir um þessar mundir uppbyggingu á landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn, sem …
Eggert Þór Kristófersson vill að Alþingi setji ný lög um fiskeldi og búi þannig til heildstæðan ramma, sem atvinnugreinin getur unnið eftir til lengri tíma.
Eggert Þór Kristófersson vill að Alþingi setji ný lög um fiskeldi og búi þannig til heildstæðan ramma, sem atvinnugreinin getur unnið eftir til lengri tíma. — Morgunblaðið/Eggert

Eggert Þór segist ekki hefðu getað staðið sig sem bankamaður, bensínsali, kaupmaður og núna sem laxabóndi nema með dyggum stuðningi frá konu sinni, henni Ágústu. Hann leiðir um þessar mundir uppbyggingu á landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn, sem líklega verður ein stærsta einkaframkvæmd Íslandssögurnar. Reiknað er með að heildarkostnaður verði um 115 milljarðar króna.

Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin?

Við hjá First Water erum að byggja félag frá „startup“ og upp í fyrirtæki sem verður með talsverð umsvif á næstu árum. Á sama tíma erum við að byggja 50.000 tonna landeldisstöð sem er flókið en skemmtilegt verkefni. Fjármögnunin á fyrirtækinu er síðan mjög fyrirferðarmikið verkefni og nánast fullt starf en fjármögnun verður áskorun næstu misserin.

Hver

...