Ekki er annað að sjá en lesendur hafi tekið vel í auglýsingar Sorpu og kynlífstækjaverslunarinnar Blush í Morgunblaðinu á mánudag, þar sem minnt er á mikilvægi þess að fara með gömul kynlífstæki í endurvinnslu
Flokkun Umræða um rusl og flokkun er mikilvæg, segir Gunnar.
Flokkun Umræða um rusl og flokkun er mikilvæg, segir Gunnar. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Sonja Sif Þórólfsdóttir

sonja@mbl.is

Ekki er annað að sjá en lesendur hafi tekið vel í auglýsingar Sorpu og kynlífstækjaverslunarinnar Blush í Morgunblaðinu á mánudag, þar sem minnt er á mikilvægi þess að fara með gömul kynlífstæki í endurvinnslu. Gunnar Dofri Ólafsson samskiptastjóri Sorpu segir að vel á níunda hundrað hafi tekið þátt í flokkunarleiknum á vefnum sama dag og auglýsingarnar birtust, en mánudagurinn var líka alþjóðlegi rafruslsdagurinn.

Gunnar segir herferðina ekki

...