Óvenjumargir hafa látist í slysum hér á landi það sem af er ári. Alls hefur nú 21 látið lífið í umferðarslysum, vinnuslysum og slysum í ferðaþjónustu, minnst fimm síðasta mánuðinn. Karlmaður um sextugt lést í vinnuslysi í Stykkishólmi á föstudag
Banaslys Blóm á vettvangi þar sem ung kona lést nýverið við Sæbraut.
Banaslys Blóm á vettvangi þar sem ung kona lést nýverið við Sæbraut. — Morgunblaðið/Ólafur Árdal

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Óvenjumargir hafa látist í slysum hér á landi það sem af er ári. Alls hefur nú 21 látið lífið í umferðarslysum, vinnuslysum og slysum í ferðaþjónustu, minnst fimm síðasta mánuðinn.

Karlmaður um sextugt lést í vinnuslysi í Stykkishólmi á föstudag. Þetta var fjórða vinnuslysið sem kostaði mannslíf á síðustu fjórum mánuðum en Samtök iðnaðarins hafa greint frá því að slysum á byggingarstöðum hafi fjölgað síðustu ár. Í júní lést maður

...