Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir…
Þjóðsaga Grænlensk saga um hraustan veiðimann og karlinn í tunglinu lifnar við í höndum Christians Rex.
Þjóðsaga Grænlensk saga um hraustan veiðimann og karlinn í tunglinu lifnar við í höndum Christians Rex. — Teikning/Christian Rex

Af bókmenntum

Árni Matthíasson

arnim@mbl.is

Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur. Hér verður fjallað stuttlega um sex tilnefndu bókanna, en ekki verður fjallað um íslensku bækurnar, þar sem umsagnir um þær hafa þegar birst í blaðinu.

Í þessari grein verður rætt um dönsku bókina Per eftir Zenia Johnsen og Signe Parkins, finnsku bókina Skelettet eftir Malin Klingenberg og Maria Sann, færeysku bókina Toran gongur eftir Rakel Helmsdal, grænlensku bókina Manguaraq eftir

...