Bókaútgáfan Króníka gefur út fjórar bækur fyrir jólin. Sagan Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur er framhald bókanna Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) þar sem rakin er ættarsaga kvenna úr Skagafirði, allt …
Sigtryggur Baldursson
Sigtryggur Baldursson

Bókaútgáfan Króníka gefur út fjórar bækur fyrir jólin.

Sagan Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur er framhald bókanna Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) þar sem rakin er ættarsaga kvenna úr Skagafirði, allt frá 1711 til 1903.

Baujan nefnist bók eftir Guðbjörgu Thoroddsen sem kom fyrst út árið 2006 en hefur nú verið endurskrifuð og stílfærð. „Baujan kennir auðveldar og varanlegar aðferðir til að fara úr meðvirkni og öðlast innra öryggi og efla sjálfstraust,“ segir um bókina.

Arndís Gísladóttir og Sigtryggur Baldursson senda frá sér barnabókina Iða kindastjarna sem sögð er „falleg saga

...