„Það er ánægjulegt fyrir okkur að þessi möguleiki sé ennþá fyrir hendi,“ segir Guðlaugur Jónasson stjórnarformaður Sauðafells ehf. um niðurstöðu stýrihóps um flugvöll í Hvassahrauni. Í skýrslu stýrihópsins kom fram að taka ætti 25…
Hvassahraun Mikið verið spurt um jörðina eftir að hún var sett á sölu.
Hvassahraun Mikið verið spurt um jörðina eftir að hún var sett á sölu. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Það er ánægjulegt fyrir okkur að þessi möguleiki sé ennþá fyrir hendi,“ segir Guðlaugur Jónasson stjórnarformaður Sauðafells ehf. um niðurstöðu stýrihóps um flugvöll í Hvassahrauni. Í skýrslu stýrihópsins kom fram að taka ætti 25 ferkílómetra frá fyrir athafnasvæði flugvallar og liggur jörðin innan þess svæðis. Sauðafell ehf. er eigandi jarðarinnar Hvassahrauns og segir Guðlaugur að töluvert mikið hafi verið spurt um jörðina, bæði fyrir og eftir að stýrihópurinn skilaði af sér jákvæðri

...