Undanfarnar vikur hefur Slippurinn á Akureyri unnið að ýmsum endurbótum og uppfærslum á frystitogara Samherja, Snæfelli EA 310. Til verksins voru fengnir erlendir sérfræðingar til að annast vélarupptekt og slípun á sveifarás skipsins, enda er slík vinna mjög sérhæfð
Endurbætur Hér sést Snæfell EA 310 liggja við slippsbryggjuna á Akureyri og reiknað er með að endurbótum muni ljúka í lok októbermánaðar.
Endurbætur Hér sést Snæfell EA 310 liggja við slippsbryggjuna á Akureyri og reiknað er með að endurbótum muni ljúka í lok októbermánaðar.

Arinbjörn Rögnvaldsson

arir@mbl.is

Undanfarnar vikur hefur Slippurinn á Akureyri unnið að ýmsum endurbótum og uppfærslum á frystitogara Samherja, Snæfelli EA 310.

...