Embætti landlæknis hefur lyfjaávísanir u.þ.b. 20 lækna til stjórnsýslulegrar rannsóknar. Hefur þeim annaðhvort verið sent bréf frá embættinu, eða til stendur að gera það, þar sem þeim gefst kostur til andsvara
Lyf Embætti landlæknis skoðar mál tuttugu lækna vegna lyfjaávísana.
Lyf Embætti landlæknis skoðar mál tuttugu lækna vegna lyfjaávísana. — Ljósmynd/Colourbox

Viðar Guðjónsson

vidar@mbl.is

Embætti landlæknis hefur lyfjaávísanir u.þ.b. 20 lækna til stjórnsýslulegrar rannsóknar. Hefur þeim annaðhvort verið sent bréf frá embættinu, eða til stendur að gera það, þar sem þeim gefst kostur til andsvara.

Um er að ræða óvenjumarga lækna sem eru til rannsóknar hjá embættinu á sama tíma að sögn Jóhanns M. Lenharðssonar, sviðsstjóra á sviði eftirlits og gæða heilbrigðisþjónustu hjá landlækni. Í flestum tilfellum snúa málin að ávísun ávana-

...