Nemendurnir Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur í stærðfræði, en þau eru bæði á þriðja ári í BS-námi í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands
Verðlaun Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, Sverrir Örn Þorvaldsson stjórnarmaður, Rögnvaldur Möller stjórnarmaður, Anna Ben Blöndal, móðir Hallgríms, Silja Rún Guðmunsdóttir, móðir Hildar, Haraldur Hallgrímsson, faðir Hallgríms, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
Verðlaun Sigurður Magnús Garðarsson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs, Sverrir Örn Þorvaldsson stjórnarmaður, Rögnvaldur Möller stjórnarmaður, Anna Ben Blöndal, móðir Hallgríms, Silja Rún Guðmunsdóttir, móðir Hildar, Haraldur Hallgrímsson, faðir Hallgríms, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. — Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Nemendurnir Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur í stærðfræði, en þau eru bæði á þriðja ári í BS-námi í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Heildarverðlaunin nema 11.500 bandaríkjadölum, sem er tæplega 1,6 milljónir íslenskra króna, og miða að því að hvetja afbragðsnemendur til dáða og efla vísindarannsóknir.

Þar sem

...