Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á aukafundi á miðvikudag að fela skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá. Til stóð að halda fund í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps á miðvikudag þar…
Hvammsvirkjun Framkvæmdaleyfi sveitarfélaga gætu legið fyrir fljótlega.
Hvammsvirkjun Framkvæmdaleyfi sveitarfélaga gætu legið fyrir fljótlega. — Tölvumynd/Landsvirkjun

Guðmundur Sv. Hermannsson

gummi@mbl.is

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á aukafundi á miðvikudag að fela skipulagsfulltrúa sveitarfélagsins að gefa út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá. Til stóð að halda fund í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps á miðvikudag þar sem umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi var á dagskrá en vegna bilunar í fundakerfi sveitarfélagsins var fundinum frestað um viku. Gera má ráð fyrir að umsóknin um framkvæmdaleyfið verði afgreidd þá.

Í samþykkt Rangárþings ytra er gerð grein fyrir ýmsum skilyrðum sem

...