Þegar Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands síðsumars 2016 var órói í stjórnmálum og eftir kosningar síðast í október það ár var lengi skakað um stjórnarmyndun. Aðstæður á hinu pólitíska sviði nú eru að nokkru leyti svipaðar og…
Valdatafl Formenn stjórnmálaflokkanna um 1980 þegar stjórnarkreppa var í landinu. Frá vinstri: Lúðvík Jósepsson, Geir Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Steingrímur Hermannsson og Kristján Eldjárn forseti Íslands.
Valdatafl Formenn stjórnmálaflokkanna um 1980 þegar stjórnarkreppa var í landinu. Frá vinstri: Lúðvík Jósepsson, Geir Hallgrímsson, Benedikt Gröndal, Steingrímur Hermannsson og Kristján Eldjárn forseti Íslands. — Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon

Baksvið

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Þegar Guðni Th. Jóhannesson tók við embætti forseta Íslands síðsumars 2016 var órói í stjórnmálum og eftir kosningar síðast í október það ár var lengi skakað um stjórnarmyndun. Aðstæður á hinu pólitíska sviði nú eru að

...