Kristín Edwald formaður landskjörstjórnar segir að nú þegar fyrir liggur að alþingiskosningar verði 30. nóvember þurfi stjórnmálaflokkarnir að skila inn framboðslistum fyrir 31. október. Hún segir viðmiðunardag kjörskrár vera 32 dögum fyrir kjördag, eða 29
Kristín Edwald
Kristín Edwald — Morgunblaðið/Hákon

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Kristín Edwald formaður landskjörstjórnar segir að nú þegar fyrir liggur að alþingiskosningar verði 30. nóvember þurfi stjórnmálaflokkarnir að skila inn framboðslistum fyrir 31. október. Hún segir viðmiðunardag kjörskrár vera 32 dögum fyrir kjördag, eða 29. október.

Lögum samkvæmt verði hægt að greiða utan kjörfundar 23 dögum fyrir kjördag eða fimmtudaginn 7. nóvember.

Spurð hvort hún reikni með nýju meti

...