Þess var minnst á dögunum að ár var liðið frá helför Hamas í Ísrael hinn 7. október 2023. Um hana hafa þegar verið gerðar ýmsar heimildarmyndir svo sem Screams Before Silence, We Will Dance Again og Of Dogs and Men, sem allar hafa vakið verðskuldaða …
Helför Áhrifamikil heimildarmynd um illskuna.
Helför Áhrifamikil heimildarmynd um illskuna.

Andrés Magnússon

Þess var minnst á dögunum að ár var liðið frá helför Hamas í Ísrael hinn 7. október 2023. Um hana hafa þegar verið gerðar ýmsar heimildarmyndir svo sem Screams Before Silence, We Will Dance Again og Of Dogs and Men, sem allar hafa vakið verðskuldaða athygli.

Í liðinni viku kom svo út heimildarmyndin Pogroms(s) eftir kvikmyndagerðarmanninn Pierre Rehov, sem er nöturlegt meistaraverk um hryllinginn, en einnig þá öldu gyðingahaturs sem aftur hefur risið víða á Vesturlöndum síðan. Myndina má nálgast víða á netinu, þar á meðal á Apple TV, Google Plus, Amazon Prime og Tubi TV.

Myndatakan er mögnuð og tónlistin áhrifamikil, en Rehov kemur hryllingnum til skila

...