Tilkynnt verður um hver hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag, 22. október. Verður það gert í sjónvarpsþætti sem Ríkissjónvarpið sendir út og sýndur verður alls staðar á Norðurlöndum. Handhafa verðlaunanna verður síðan afhent styttan…
Sinikka Vuola og Laura Lindstedt
Sinikka Vuola og Laura Lindstedt — Ljósmynd/ Laura Malmivaara

Af bókmenntum

Ragnheiður Birgisdóttir

ragnheidurb@mbl.is

Tilkynnt verður um hver hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag, 22. október. Verður það gert í sjónvarpsþætti sem Ríkissjónvarpið sendir út og sýndur verður alls staðar á Norðurlöndum. Handhafa verðlaunanna verður síðan afhent styttan Norðurljós á sérstakri verðlaunahátíð í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Reykjavík 29. október.

Fjallað var um tilnefndar skáldsögur fimmtudaginn var en í þessum seinni hluta umfjöllunar Morgunblaðsins um tilnefndar bækur verða teknar fyrir ljóðabækur og tvö konseptverk.

Fyrir Íslands hönd eru tilnefndar bækurnar Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur en þar sem

...