Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

„Við erum með 12 rúm í húsinu en það er mjög misjafnt hversu margar konur dvelja hjá okkur. Mest höfum við hýst 19 konur en nýting er mjög sveiflukennd. Við neitum engri konu um aðgang.“

Þetta segir Halldóra R. Guðmundsdóttir, forstöðukona Konukots, neyðarskýlis fyrir heimilislausar konur. Konukot þjónustar konur með miklar og flóknar þjónustuþarfir og hefur verið rekið síðan haustið 2020 af Rótinni, félagasamtökum sem hafa að markmiði að vera málsvari kvenna og kvára, sem eiga sér áfallasögu og/eða sögu um vímuefnavanda, og beita sér fyrir mannréttindum og velferð þeirra. Blaðamaður og ljósmyndari fóru í vettvangsferð í Konukot.

Passa að engin verði úti

Halldóra segir hlutverk Konukots fyrst

...