„Á Alþingi verður með öðru að reka verkalýðspólitík; mikilvægt er að þar eigi launafólk sína fulltrúa. Talsmenn sem gæta hagsmuna þeirra sem vinna störf og skapa verðmæti. Í stjórnmálum eru lagðar línur að því hvernig samfélagsmálum er skipað…
Formaður „Okkar félagsfólk, rétt eins og allir landsmenn, nýtir sér opinbera þjónustu; og þrátt fyrir fólksfjölgun hafa þeir innviðir ekki verið styrktir eins og þarf,“ segir Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, nýr formaður Sameykis.
Formaður „Okkar félagsfólk, rétt eins og allir landsmenn, nýtir sér opinbera þjónustu; og þrátt fyrir fólksfjölgun hafa þeir innviðir ekki verið styrktir eins og þarf,“ segir Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, nýr formaður Sameykis. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Á Alþingi verður með öðru að reka verkalýðspólitík; mikilvægt er að þar eigi launafólk sína fulltrúa. Talsmenn sem gæta hagsmuna þeirra sem vinna störf og skapa verðmæti. Í stjórnmálum eru lagðar línur að því hvernig samfélagsmálum er skipað og þar verður rödd launafólks að heyrast, fremur en sjónarmið sérhagsmunanna. Stéttastjórnmál þurfa aftur að komast á dagskrá,“ segir Ingibjörg Sif Sigríðardóttir, nýr formaður Sameykis.

Heildarsamtökin eru

...