Ný gervigreindartækni gæti verulega dregið úr skjalavafstri heimilislækna. Heilsugæsla miðbæjarins hefur þegar tekið mállíkan í notkun sem skrifar svör við spurningum sjúklinga inni á Heilsuveru. „Við erum búin að búa til kerfi sem notar…
Steindór Ellertsson
Steindór Ellertsson

Agnar Már Másson

agnarmar@mbl.is

Ný gervigreindartækni gæti verulega dregið úr skjalavafstri heimilislækna. Heilsugæsla miðbæjarins hefur þegar tekið mállíkan í notkun sem skrifar svör við spurningum sjúklinga inni á Heilsuveru.

„Við erum búin að búa til kerfi sem notar mállíkan til að lesa skilaboð sjúklinga og mynda sjálft allt sem þarf til að leysa verkefnið eins hratt og hægt er,“ segir Steindór Ellertsson í samtali við Morgunblaðið en hann er

...