Mikil gerjun er í stjórnmálum og spágildi fyrstu skoðanakannana hæpið. En þær gefa vísbendingar um eitt og annað, sem vert er að gefa gaum, eins og sjá má að ofan. Þar er stuðst við októberkönnun Maskínu og svörin flokkuð eftir kjördæmum svarenda

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Mikil gerjun er í stjórnmálum og spágildi fyrstu skoðanakannana hæpið. En þær gefa vísbendingar um eitt og annað, sem vert er að gefa gaum, eins og sjá má að ofan. Þar er stuðst við októberkönnun Maskínu og svörin flokkuð eftir kjördæmum svarenda.

Það er ekkert nýtt í íslenskum stjórnmálum að fylgið skiptist eftir búsetu; sumir flokkar hafa verið nefndir landsbyggðarflokkar en aðrir aðallega sótt stuðning á mölina.

Dreifbýli

...