„Það er ekki verið að breyta Gljúfrasteini sjálfum, heldur er verið að breyta húsinu Jónstótt í móttökuhús,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir safnstjóri á Gljúfrasteini. Fyrirhugaðar eru breytingar þar sem fela í sér að hægt verður að nýta allt…
Jónstótt Móttaka verður á neðri hæð og vinnuaðstaða á efri hæð.
Jónstótt Móttaka verður á neðri hæð og vinnuaðstaða á efri hæð. — Ljósmynd/Guðný Dóra Gestsdóttir

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

„Það er ekki verið að breyta Gljúfrasteini sjálfum, heldur er verið að breyta húsinu Jónstótt í móttökuhús,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir safnstjóri á Gljúfrasteini. Fyrirhugaðar eru breytingar þar sem fela í sér að hægt verður að nýta allt Gljúfrasteinshúsið sem safn, en fram að þessu hefur öll starfsemi safnsins verið inni í húsinu. „Þetta er hús sem Sigríður Halldórsdóttir, dóttir Auðar og Halldórs Laxness, byggði og ríkið eignaðist árið 2019. Jónstótt verður nýtt undir starfsemi Gljúfrasteins og léttir um leið

...