Forsvarsmenn nýsköpunarfyrirtækja og fleiri lýsa í umsögnum mikilli óánægju með tillögur í bandormsfrumvarpi fjármálaráðherra í samráðsgátt, um breytingar á stuðningi við nýsköpun og rannsóknir og þróunarstarf og gagnrýna áformin harðlega
Ráðuneyti Drögin voru lögð fram 15. okt. og veittur 5 daga umsagnarfrestur.
Ráðuneyti Drögin voru lögð fram 15. okt. og veittur 5 daga umsagnarfrestur. — Morgunblaðið/Golli

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Forsvarsmenn nýsköpunarfyrirtækja og fleiri lýsa í umsögnum mikilli óánægju með tillögur í bandormsfrumvarpi fjármálaráðherra í samráðsgátt, um breytingar á stuðningi við nýsköpun og rannsóknir og þróunarstarf og gagnrýna áformin harðlega.

Í umsögn Guðmundar Fertrams Sigurjónssonar, forstjóra

...