Framkvæmdastjóri Birtu Lífeyrissjóðs, eins stærsta hluthafa Play, er jákvæður gagnvart fyrirætlunum flugfélagsins. Hann segir þó mörgum spurningum enn ósvarað varðandi breytingar á rekstrinum sem búið er að kynna
Play Breytingar á rekstri félagsins verða kynntar á fimmtudag.
Play Breytingar á rekstri félagsins verða kynntar á fimmtudag. — Morgunblaðið/Eggert

sdfgsdfgsdfg

Framkvæmdastjóri Birtu Lífeyrissjóðs, eins stærsta hluthafa Play, er jákvæður gagnvart fyrirætlunum flugfélagsins. Hann segir þó mörgum spurningum enn ósvarað varðandi breytingar á rekstrinum sem búið er að kynna. Þörf sé á að kynna þær betur fyrir hluthöfum en það verður gert á fimmtudaginn.

Stjórnendur Play hafa staðhæft að félagið þurfi ekki á auknu fjármagni að halda. Á þessu ári hefur gengi félagsins lækkað um tæp 90%. Á öðrum ársfjórðungi tapaði Play 1,1 milljarði króna sem er tvöfalt meira tap en á sama tíma í fyrra.

Greinendur sem ViðskiptaMogginn hefur rætt við eru svartsýnir á stöðu flugfélagsins. » 12