Sú niðurstaða er komin í skuldamál sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory, sem er eigandi jarðarinnar Kárhóls í Þingeyjarsveit og þeirra fasteigna sem á jörðinni eru, að skuld stofnunarinnar við Byggðastofnun hefur verið gerð upp og uppboðið þar með afturkallað
Kárhóll Starfsemin á Kárhóli var í óvissu vegna skulda eigandans.
Kárhóll Starfsemin á Kárhóli var í óvissu vegna skulda eigandans. — Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Sú niðurstaða er komin í skuldamál sjálfseignarstofnunarinnar Aurora Observatory, sem er eigandi jarðarinnar Kárhóls í Þingeyjarsveit og þeirra fasteigna sem á jörðinni eru, að skuld stofnunarinnar við Byggðastofnun hefur verið gerð upp og uppboðið þar með afturkallað. Þetta staðfestir Reinhard Reynisson, framkvæmdastjóri

...