Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir fyrirhugaða niðurdælingarstöð Carbfix við Hafnarfjörð geta skilað 350 milljörðum króna inn í íslenskt samfélag. Viðræður við fjárfesti séu langt komnar sem og við væntanlega viðskiptavini

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir fyrirhugaða niðurdælingarstöð Carbfix við Hafnarfjörð geta skilað 350 milljörðum króna inn í íslenskt samfélag. Viðræður við fjárfesti séu langt komnar sem og við væntanlega viðskiptavini. Þrjú önnur slík verkefni á Íslandi séu á teikniborðinu.

...