Berserksgangur: mikið æði sem menn eru gripnir; æði (eða hamskipti) sem rann á suma menn (berserki) t.d. í bardaga. Orðtakið að ganga berserksgang merkir eins og sjá má að framan að verða óður eða…

Berserksgangur: mikið æði sem menn eru gripnir; æði (eða hamskipti) sem rann á suma menn (berserki) t.d. í bardaga. Orðtakið að ganga berserksgang merkir eins og sjá má að framan að verða óður eða trylltur. „Það var genginn berserksgangur“ – (ekki „það var gengið berserksgang“) – í partíinu og húsið lagt í rúst.“