Skoðanakannanir í aðdraganda kosninga draga ekki aðeins fram fylgi og fylgisþróun framboða, því þegar niðurstöðurnar eru brotnar niður eftir bakgrunni svarenda – svo sem kyni, aldri, búsetu og þess háttar – má greina ýmsa aðra strauma um …

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Skoðanakannanir í aðdraganda kosninga draga ekki aðeins fram fylgi og fylgisþróun framboða, því þegar niðurstöðurnar eru brotnar niður eftir bakgrunni svarenda – svo sem kyni, aldri, búsetu og þess háttar – má greina ýmsa aðra strauma um hvert fylgið leitar og til hvaða hópa framboð höfða helst.

Þegar litið er til skoðanakönnunar, sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið í liðinni viku, má t.d. sjá að sum þeirra sækja frekar fylgi til annars kynsins en hins. Sjálfstæðisflokkur, Miðflokkur og Sósíalistar talsvert meira til karla en kvenna, en Viðreisn, Flokkur fólksins og Píratar mun frekar til kvenna.

Hins vegar er mikið jafnvægi kynjanna meðal stuðningsmanna Framsóknarflokksins og

...